Færslur: framtalsfrestur

Spegillinn
Helmingur skilað skattframtölum
Skilafrestur á skattframtölum einstaklinga rennur út á miðnætti annað kvöld, föstudaginn 12. mars. Um það bil helmingur framteljenda höfðu skilað sínum framtölum í morgun, en álagið á starfsfólk skattsins um land allt hefur aukist jafnt og þétt síðustu daga og nær eflaust hámarki á lokadegi á morgun.
11.03.2021 - 17:00