Færslur: framkvæmdavaldið

Ekki bætur án sýknu - ríkið ætlar ekki að áfrýja
Íslenska ríkið ætlar ekki að áfrýja héraðsdómi frá því í fyrradag, sem heimilaði Erlu Bolladóttur endurupptöku hæstaréttardóms þar sem hún var sakfelld fyrir meinsæri í Geirfinnsmálinu. Forsætisráðherra segir ekki hægt að greiða bætur nema sýknudómur yfir Erlu liggi fyrir. Þeir sem hún bar röngum sökum vilja að dóminum verði áfrýjað.