Færslur: Framkvæmdasýsla ríkisins

Forsendur heilsugæslu miðsvæðis brostnar
Skipulagsráð Akureyrarbæjar hafnar ósk ríkisins um að ekki verði byggður bílakjallari undir nýrri heilsugæslustöð sem fyrirhuguð er á svokölluðum tjaldstæðisreit. Formaður skipulagsráðs segir þessa ósk algjöran forsendubrest fyrir byggingu stöðvarinnar.
Hornsteinn Húss íslenskunnar lagður síðasta vetrardag
Uppsteypu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík lauk fyrir skömmu og nú er lokun hússins á lokametrunum. Framkvæmdir við húsið sjálft hófust 30. ágúst 2019 þegar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði verksaming við ÍSTAK um byggingu þess.