Færslur: Framfarafélagið

Fimm formenn fylgja Sigmundi
Formenn fimm aðildarfélaga Framsóknarflokksins og einn fyrrverandi þingmaður hafa sagt sig úr flokknum og ætla að styðja Sigmund Davíð Gunnlaugsson í stofnun nýs flokks. Framkvæmdastjóri flokksins vill ekki gefa upplýsingar um fjölda úrsagna úr flokknum.