Færslur: Fram

Viðtal
Fagnar því að fá aftur stuðningsmenn í stúkuna
Steinunn Björnsdóttir, handboltakona og fyrirliði Fram í meistaraflokki kvenna, fagnar breytingum á sóttvörnum og hlakkar til að fá áhorfendur á leiki. Handboltafólk hefur leikið án áhorfenda allt tímabilið, fram að þessu. Steinunn segir starfsfólk Fram reiðubúið til að taka á móti fólki í stúkuna í númeruð sæti og með eins metra millibili.
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“
Fyrirliði Fram, Steinunn Björnsdóttir, var vægast sagt ánægð í leikslok þegar Einar Örn íþróttafréttamaður RÚV náði tali af henni.
17.05.2017 - 22:19