Færslur: Fossvogsbrú

Vilja út fyrir nýja Fossvogsbrú
Bygging nýrrar brúar yfir Fossvog þýðir að siglingafélagið Brokey þarf að finna sér nýja aðstöðu. Formaðurinn vill helst fara út fyrir brú og standa viðræður þess efnis yfir við borgina.
09.12.2021 - 18:31
Ríkiskaup býður til hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú
Ríkiskaup hefur fyrir hönd Vegagerðarinnar boðið til opinnar hönnunarsamkeppni um útlit og hönnun brúar yfir Fossvog.