Færslur: Fortnite

Apple lokar á framleiðendur Fortnite
Tæknirisinn Apple ákvað í gærkvöld að loka á tölvuleikjaframleiðandann Epic Games, sem framleiðir meðal annars hinn geysivinsæla Fortnite. Leiknum var úthýst úr tækjum Apple 13. ágúst eftir uppfærslu þar sem Epic Games reyndi að koma í veg fyrir að Apple hlyti sinn skerf af tekjum leiksins.
29.08.2020 - 06:57
Hliðarvídd Stranger Things birtist í Fortnite
Þriðja þáttaröð af yfirnáttúrulegu þáttunum Stranger Things kemur út á streymisveitunni Netflix á morgun, 4. júlí. Af því tilefni virðist „The Upside Down“, hliðarvíddin sem geymir ýmiss konar skrímsli, hafa opnast í tölvuleiknum Fortnite.
03.07.2019 - 14:44
Er búinn að fara of oft úr buxunum
Fortnite var líklega einn mest spilaði tölvuleikur síðasta árs og vinsældirnar virðast ekki vera að dvína. Stefán Atli Rúnarsson og Ingi Þór Bauer halda úti YouTube síðunni IceCold þar sem þeir streyma beint frá því þegar þeir spila leikinn.
04.01.2019 - 12:20
Vill lögbann á „Carlton-dansinn“ í Fortnite
Leikarinn Alfonso Ribeiro, sem er frægastur fyrir að hafa leikið á móti Will Smith í The Fresh Prince of Bel Air, hefur kært framleiðendur tölvuleikjanna Fortnite og NBA 2K fyrir að nota dansspor sem hann hafi fundið upp.
18.12.2018 - 17:28
Ellen íhugar að hætta
Ellen DeGeneres er að íhuga að hætta, Taylor Swift notar nýjustu tækni til að forðast eltihrella og Fortnite-spilari var nýlega afhjúpaður sem ofbeldismaður á sínu eigin streymi. Allt þetta og þar að auki vangaveltur um hvort heimurinn sé á hraðferð til glötunar má heyra í einstaklega ó-jólalegu afþreyingariðnaðarhorni Geirs Finnssonar þessa vikuna.
13.12.2018 - 16:23
Myndskeið
Bjóða upp á Fortnite-dansnámskeið
Í einum vinsælasta tölvuleik heims um þessar mundir geta spilarar safnað sér danssporum. Sporin eru búin að festa sig svo rækilega í sessi að dansskólar bjóða víða upp á námskeið í Fortnite-dönsum.
09.10.2018 - 07:30