Færslur: Forseti Bandaríkjanna

Pólítískir eldar loga vegna húsleitar á heimili Trumps
Háttsettir Repúblikanar flykktu sér að baki Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta eftir að alríkislögreglan gerði húsleit á heimili hans í Florída. Leiðtogar Repúblikana og Demókrata takast harkalega á um málið.
Réttarhöld hefjast yfir Bannon fyrir að vanvirða þingið
Réttarhöld hófust yfir Steve Bannon fyrir alríkisdómstólnum í Washington í gær, mánudag. Bannon var einn helsti ráðgjafi Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta þegar hann var í embætti.

Mest lesið