Færslur: Forsetaembættið

Sif Gunnarsdóttir verður forsetaritari
Sif Gunnarsdóttir tekur við embætti forsetaritara í vor þegar Örnólfur Thorsson hverfur til annarra starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsetaembættinu. Örnólfur hefur gegnt embættinu síðastliðin 15 ár.
19.03.2021 - 15:06
Gestum við embættistöku stórfækkað
Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða þurfti forsætisráðuneytið að fækka mjög á listanum yfir gesti sem fá að vera viðstaddir embættistöku forseta Íslands á laugardag. Almenningur er hvattur til að fylgjast með athöfninni í sjónvarpinu.