Færslur: Forritun

Lestin
Íslendingur heldur um lykla að internetinu
Nokkrum sinnum á ári kemur hópur fólks saman í hátæknilegu öryggisrými ýmist á vestur- eða austurströnd Bandaríkjanna, til dularfullrar athafnar. Aðeins útvaldir einstaklingar fá að taka þátt í athöfninni, þar á meðal einn Íslendingur, sem allir hafa í fórum sínum lyklana að internetinu.
07.02.2022 - 10:06
Mexíkói í haldi grunaður um njósnir gegnum Pegasus
Maður er í haldi yfirvalda í Mexíkó grunaður um að hafa njósnað um þarlendan blaðamann gegnum ísraelska njósnabúnaðinn Pegasus. Í sumar leiddi gagnaleki úr fyrirtækinu sem hannaði búnaðinn í ljós að fylgst var með tugum þúsunda gegnum snjallsíma þeirra.
Verðmæti Apple nær 2 billjónum Bandaríkjadala
Markaðsvirði tæknirisans Apple náði í dag 2 billjónum Bandaríkjadala. Það eru tvær milljónir milljóna dala eða jafngildi um 273 þúsund milljarða króna. Verðmæti fyrirtækisins hefur tvöfaldast frá árinu 2018.
Gera íslenskar raddir ódauðlegar með raddgervli
Mál- og raddtæknistofa HR vinnur hörðum höndum að því að þróa forrit sem skilur og talar íslensku. Dósent við skólann segir að hlúa verði að tungumálinu og því sé mikilvægt að tæknin sé aðgengileg á íslensku.
11.07.2020 - 13:26
Snýst ekki bara um að sitja við tölvu og forrita
Verkefnið Stelpur í tækni var haldið í sjöunda skipti í dag. Það er Háskólinn í Reykjavík sem stendur að verkefninu sem er ætlað að hvetja konur til náms og starfs í tæknigreinum. Ný rannsókn á verkefninu sýnir að dregið hefur úr neikvæðum staðalímyndum og áhugi á tækninámi og störfum hefur aukist hjá þeim sem tekið hafa þátt.
20.05.2020 - 16:53
Núllstilling
Fyrstu skrefin í forritun eru lítil en töfrandi
Jökull Sólberg Auðunsson var gestur í Núllstillingunni á fimmtudag og fór yfir fyrstu skrefin sem þarf að taka til að læra forritun.
03.04.2020 - 11:10