Færslur: Fornminjar
Leitað að silfri Egils eftir vísbendingu úr draumi
„Það er ekki algengt að það sé ráðist í leit eftir vísbendingar úr draumum en silfrið lokkar menn,“ segir Kristinn Magnússon fornleifafræðingur. Árið 2008 hafði kona samband við Minjastofnun og kvaðst hafa fengið sterka vísbendingu í draumi um leynistaðinn dularfulla. Ákveðið var að fylgja vísbendingunni eftir og ráðast í uppgröft.
31.01.2021 - 08:30
Hvetja til að bátnum Blátindi verði bjargað frá förgun
Stjórn Hollvina Húna II á Akureyri og stjórn Hollvina Magna í Reykjavík skora á stjórn Minjastofnunar Íslands og framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja að falla frá því að farga bátnum Blátindi.
25.01.2021 - 10:06
Friðlýsing fornbýla í Þjórsárdal verndar sögu dalsins
Lilja Alfreðsdóttir staðfesti í dag sem eina heild friðlýsingu minja 22 fornbýla í Þjórsárdal.
14.10.2020 - 17:36