Færslur: Fornbílar

Landinn
Ekki leyfilegt að keyra um með særandi bílnúmer
Bílnúmer fyrir ökutæki eru eins og kennitölur fyrir fólk, bílar fá þau þegar þeir fara á göturnar og hafa allt sitt „líf“ eða þangað til þeir fara í förgun og númerin eru ekki endurnýtt.
08.03.2021 - 07:30
Sextugur brunabíll seldur á 100 þúsund krónur
Sextugur Bedford brunabíll, sem þjónaði um árabil á Flateyri, verður seldur hæstbjóðanda fyrir 101 þúsund krónur.
09.10.2020 - 14:05