Færslur: Fórn

Íslenski dansflokkurinn sló í gegn í London
Íslenski dansflokkurinn flutti verkið Fórn síðastliðna helgi í London og hafa breskir gagnrýnendur ausið lofi á verkið.
22.08.2017 - 14:05
Gagnrýni
Okkar ameríska kleinuhringjaveröld
María Kristjánsdóttir fjallaði um hina metnaðarfullu sýningu Fórn sem „ögrar ofgnótt í myndum, dansi og texta um að allt sé til sölu.“
Gagnrýni
Á mörkum sjálfsfórnar og sjálfsfróunar
Í Fórn, sviðslistahátíð Íslenska dansflokksins, leggja margir hæfileikaríkir listamenn hönd á plóg. Útkoman er á köflum hrífandi, en heildin líður fyrir formrænt agaleysi, að mati gagnrýnenda Menningarinnar, sem telja að 80 mínútna löng kvikmynd Matthews Barney hefði betur átt heima utan dagskrár.
Stærsta verkefni í sögu Íslenska dansflokksins
Fórn er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, Borgarleikhússins og sviðslistahátíðarinnar LÓKAL, þar sem tengsl listarinnar og trúarþarfar mannsins eru krufin. Í verkinu mætast dans, myndlist og tónlist í allsherjar rannsókn á mannlegu eðli. „Þetta er nánast listahátíð,“ segir Bjarni Jónsson dramatúrg, „þar sem listamenn úr ýmsum áttum koma saman og gera sjálfstæð verk.“
16.03.2017 - 13:46