Færslur: Formúla 1

Hamilton sleginn til riddara
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var aðlaður í dag en árið 2020 reyndist honum gjöfult á kappakstursbrautinni. Hann varð í sjöunda skiptið heimsmeistari í Formúlu eitt kappakstri á þessu ári og jafnaði þannig met Michaels Shchumachers yfir fjölda titla.
31.12.2020 - 01:17
Formúlan hefst með átta keppnum í Evrópu
Tímabilið í Formúlu 1 hefst með átta keppnum í Evrópu. Fyrsti kappaksturinn verður í Austurríki 5. júlí og annar á sömu braut 12. júlí.
02.06.2020 - 10:21
Áttunda Formúlukeppnin á ís
Formúlu 1 kappakstrinum í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna óvissu sem COVID-19 faraldurinn hefur skapað. Keppnin átti að fara fram 7. júní en hún er sú áttunda í röðinni sem er frestað eða slegin af.
23.03.2020 - 20:20
Ástralska kappakstrinum aflýst
Ástralska kappakstrinum sem átti að fara fram um helgina hefur verið aflýst. Forsvarsmenn liðanna greiddu atkvæði um það á fundi með mótshöldurum í Melbourne í dag. Samkvæmt heimildum breska kappaksturstímaritsins Autosport ætlar stjórn Formúlu 1 að virða niðurstöðu liðanna.
12.03.2020 - 16:37
Hamilton langt á undan Vettel í tímatökum
Lewis Hamilton verður á ráspól þegar ástralski Formúlu 1-kappaksturinn í Melbourne hefst á morgun. Hann var lang fljótastur í tímatökunum sem fóru fram í morgun.
16.03.2019 - 07:47