Færslur: förgun

Sjónvarpsfrétt
Merkilegt samband manns og bíls
Í sambandi manns og bíls geta verið tilfinningar, sem getur hamlað því að óökuhæfum bílum sé fargað, segir heilbrigðisfulltrúi. Allt of mikið sé af bílum sem eru ekki í notkun og vandamálið fari vaxandi.
20.06.2022 - 13:05
Förgun fjár hafin á Syðra-Skörðugili
Förgun fjár er hafin á Syðra-Skörðugili í Skagafirði. Starfandi yfirdýralæknir telur mikilvægt að draga framvegis úr samgangi fjár á milli bæja til að auka smitvarnir auk meiri sýnatöku. Allsherjarniðurskurður sé ekki á dagskrá.
11.10.2021 - 13:34
Um 1.300 bílum fargað frá áramótum og 2.632 nýskráðir
Það sem af er ári hefur tæplega 1.300 bílum verið fargað en meðalaldur þeirra er tæplega sautján og hálft ár. Meðalaldur þeirra bíla sem lent hafa í pressunni hefur hækkað um fimm ár frá árinu 2004 en mjög dró úr förgun árin eftir hrun.
30.04.2021 - 13:35