Færslur: Fólkvangur

Stækka fólkvanginn Hlið á Álftanesi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað auglýsingu um stækkun friðlýsingar fólkvangsins Hliðs á Álftanesi. Með stækkuninni er landsvæði þar sem áður var gert ráð fyrir byggingarlóðum orðið hluti fólkvangsins.
Þyrluskíðaferðir eðlilegur hluti af starfseminni
Fulltrúi Vinstri grænna á Akureyri segir þyrluskíðaferðir á Glerárdal ganga gegn markmiðum með friðlýsingu dalsins. Formaður Skipulagsráðs segir skíðamennsku eðlilegan hluta starfsemi í fólkvanginum.
01.03.2020 - 14:06