Færslur: Fnjóskadalur

Viðtal
Segir Háskólann á Akureyri svívirða gjöf ömmu sinnar
Ættingi fokreiddist í gær þegar hann sá hvernig komið var fyrir svæði sem föðurfjölskylda hans gaf Háskólanum á Akureyri fyrir aldarfjórðungi. Skólinn hafi svívirt minningu ömmu hans og systkina hennar. Rektor skólans segir gagnrýnina ómaklega.
09.07.2020 - 18:45
Myndskeið
Haglið eins og byssukúlur í Fnjóskadal
Það er örlítið flökt á rafmagni í Fnjóskadal og það gæti þurft að koma rafstöð af stað til þess að knýja mjaltabúnað í fjósinu í Dæli í Fnjóskadal, ef rafmagnið fer alveg af.
10.12.2019 - 15:20