Færslur: flutningur ríkisstofnana

Kemur alls ekki til greina að hætta við flutning
Félagsmálaráðherra segir ekki koma til greina að hætta við flutning brunavarnasviðs Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar þrátt fyrir aðvaranir um að flutningurinn veiki starfsemina.
Flutningur ríkisstofnana er dýr
Verulegur kostnaður fylgir því að flytja ríkisstofnanir frá höfuðborginni út á land samkvæmt norskri rannsókn frá 2009. Flutningurinn kostar um það bil 20 milljónir íslenskra króna á hverja stöðu sem er flutt. Þetta kemur fram í frétt á vef danska ríkisútvarpsins.
13.08.2015 - 09:51