Færslur: Flundra

Landinn
Flundran illa liðin en góð á bragðið
Flatfiskurinn flundra hefur breiðst hratt í kringum landið og finnst bæði í sjónum og í ám. Flundran veiddist fyrst í Ölfusá 1999 og hefur síðan þá breiðst réttsælis í kringum landið. Doktorsneminn Theresa Henke, sem stundar nám sitt við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum, hefur rannsakað flundruna undanfarin ár og meðal annars leitað til almennings.
25.10.2021 - 08:42