Færslur: Flugleiðir

Hafna fullyrðingum um að flugþjónustan sé skert
Norlandair og Vegagerðin hafna fullyrðingum Samtaka atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum um skerta flugþjónustu. Vélar Norlandair séu sambærilegar við þær sem hafi verið notaðar síðustu ár.
12.11.2020 - 15:49
Viðtal
Hreyfillinn splundraðist í 150 metra hæð
Fyrir 36 árum í dag nauðlenti Fokkervél Flugleiða á Keflavíkurflugvelli. Um borð voru 22 Íslendingar og þriggja manna áhöfn. Vinstri hreyfill flugvélarinnar splundraðist skömmu eftir flugtak frá Ísafjarðarflugvelli er vélin var aðeins í um 150 metra hæð.
20.03.2018 - 13:19