Færslur: Flugfélag

Ítalir hóta að banna Ryanair að fljúga til landsins
Samgönguyfirvöld á Ítalíu hótuðu í dag að banna írska flugfélaginu Ryanair að fljúga til landsins á þeim grundvelli að flugfélagið fylgi ekki sóttvarnarreglum.
05.08.2020 - 19:21
Myndskeið
Sameiginleg ástríða landaði samningnum
Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist hafi skynjað sameiginlega ástríðu forystumanna Icelandair og flugfreyja fyrir fyrirtækinu og það hafi landað samningnum sem undirritaður var í nótt.
75 ár frá fyrsta millilandafluginu frá Íslandi
Í dag eru 75 ár liðin frá fyrstu formlegu millilandaflugferðinni frá Íslandi með farþega. Flugbáturinn Catalina fór sex klukkutíma flugferð frá Reykjavík til Largs Bay í Skotlandi þann 11. júlí árið 1945.
11.07.2020 - 18:39