Færslur: Flott

Vikan með Gísla Marteini
Stelpurnar í FLOTT hlakka til að verða 36 ára
Hljómsveitin FLOTT hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli síðustu mánuði fjörlega sviðsframkomu, frumlega texta og skemmtilega lagasmíð. Þær tóku lagið í Vikunni með Gísla Marteini á föstudag og fluttu lagið Þegar ég verð 36. Þá stendur mikið til samkvæmt textanum.
11.09.2021 - 15:50
Tónaflóð
Stelpunum í Flott er drull
Hljómsveitin Flott steig á svið í bílakjallara Hörpu í kvöld á Tónaflóði. Þær tóku tvö glæsileg lög, meðal annars Mér er drull.
21.08.2021 - 22:00