Færslur: Floni

Poppland
„Ég geri ekki eðlilega mikið af lögum“
„Þetta er ekki alveg plata heldur er þetta meira eins og gamla formið,“ segir tónlistarmaðurinn Floni sem nýverið gaf út plötuna Demotape 01. Hann lætur hertar takmarkanir ekki á sig fá þrátt fyrir að hafa stólað á útihátíðir helgarinnar.
29.07.2021 - 16:00
Nýtt lag og ferskt myndband frá Flona
Tónlistarmaðurinn Floni gaf í dag frá sér nýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið ber heitið Hinar stelpurnar.
11.03.2020 - 14:57
Söngvakeppnin
Floni og Draumur um Nínu
Rapparinn Floni flutti ábreiðu af laginu Draumur um Nínu sem félagarnir Stebbi og Eyvi gerðu ódauðlegt í keppninni árið 1991.
15.02.2020 - 22:07
Floni og Elín Ey taka lagið í Söngvakeppninni í kvöld
Tónlistarmaðurinn Floni er á meðal þeirra sem kemur fram í Háskólabíó á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppnarinnar í kvöld. Hann kemur til með að taka þekktan íslenskan Euro-slagara.
15.02.2020 - 19:15
Mjúka rappið
Flóni 2 er önnur plata Flóna og fylgir í kjölfarið á fyrstu plötunni, sem kom út síðla árs 2017. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
01.03.2019 - 13:18
Viðtal
„Það er svo mikið af brengluðu dóti“
„Ég fór ekki beint neitt, en þetta er svona „attitude level“,“ segi tónlistarmaðurinn Floni. Upphafslagið á annarri plötu hans, Floni 2, heitir Kominn aftur. Floni heldur útgáfutónleika í kvöld í Austurbæ.
15.02.2019 - 11:20
RÚVnúll
Alltaf verið feiminn og lítill í sér
Í áttunda og síðasta þætti Rabbabara spjallar Atli Már Steinarsson við Flona, sem fór úr því að vera lítill og feiminn strákur sem lék sér úti í garði yfir í það að vera einn stærsti rappari landsins.
28.08.2018 - 14:37