Færslur: Floni

Nýtt lag og ferskt myndband frá Flona
Tónlistarmaðurinn Floni gaf í dag frá sér nýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið ber heitið Hinar stelpurnar.
11.03.2020 - 14:57
Söngvakeppnin
Floni og Draumur um Nínu
Rapparinn Floni flutti ábreiðu af laginu Draumur um Nínu sem félagarnir Stebbi og Eyvi gerðu ódauðlegt í keppninni árið 1991.
15.02.2020 - 22:07
Floni og Elín Ey taka lagið í Söngvakeppninni í kvöld
Tónlistarmaðurinn Floni er á meðal þeirra sem kemur fram í Háskólabíó á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppnarinnar í kvöld. Hann kemur til með að taka þekktan íslenskan Euro-slagara.
15.02.2020 - 19:15
Mjúka rappið
Flóni 2 er önnur plata Flóna og fylgir í kjölfarið á fyrstu plötunni, sem kom út síðla árs 2017. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
01.03.2019 - 13:18
Viðtal
„Það er svo mikið af brengluðu dóti“
„Ég fór ekki beint neitt, en þetta er svona „attitude level“,“ segi tónlistarmaðurinn Floni. Upphafslagið á annarri plötu hans, Floni 2, heitir Kominn aftur. Floni heldur útgáfutónleika í kvöld í Austurbæ.
15.02.2019 - 11:20
RÚVnúll
Alltaf verið feiminn og lítill í sér
Í áttunda og síðasta þætti Rabbabara spjallar Atli Már Steinarsson við Flona, sem fór úr því að vera lítill og feiminn strákur sem lék sér úti í garði yfir í það að vera einn stærsti rappari landsins.
28.08.2018 - 14:37