Færslur: Flóahreppur

Lærði að tengjast barninu og hugsa um það
„Ég var svolítið einangruð og einmana og byrjaði að þróa svakalegt fæðingarþunglyndi,“ segir Jenný Björk Ragnarsdóttir um það þegar hún var nýbúin að eiga son sinn, Guðbjörn Nóna.
10.02.2020 - 12:55
Fréttaskýring
Kartöfluræktun lítur betur út í ár
Bændur segja að kartöfluræktun líti vel út í ár. Þurrkar hafi þó haft áhrif. Kristján Gestsson, bóndi á bænum Forsæti IV í Flóahreppi, segir afnám innflutningsverndar á kartöflum í sumar sjálfsagðan hlut, þar sem bændur eigi ekki nóg, sökum slakrar uppskeru í fyrra.
Ölvisholt fær að hafa kúlutjöld og aðstöðuhús
Flóahreppur samþykkti á fundi sínum í gær deiliskipulag fyrir Ölvisholt þar sem afmarkað er svæði fyrir þar sem hægt verður að koma fyrir sex kúlutjöldum auk þess sem samþykktir voru tveir byggingarreitir fyrir hreinlætisaðstöðu.
09.03.2018 - 08:26