Færslur: Flensborgarskólinn

Óska eftir fundi með ráðherra vegna skólameistara
Nemendaráð Flensborgarskólans átti í dag fund með Sambandi íslenskra framhaldsskólanema. Sambandið hefur nú óskað eftir fundi með menntmálaráðherra vegna málsins.
11.05.2022 - 17:05
Viðbrögð skólastjórnenda hafi verið eðlileg
Kristinn Þorsteinsson, formaður Skólameistarafélags Íslands, segir að möguleikar skólameistara til að reka nemendur séu takmarkaðir. Hann segir að hann sjái ekki annað en að í máli sem kom upp í Flensborgarskóla hafi stjórnendur brugðist eðlilega við. 
Sjónvarpsfrétt
Árásarmönnum var vísað úr Flensborg, flestum tímabundið
Fimm nemendum var vísað úr Flensborgarskóla, flestum tímabundið, eftir að þeir réðust á tvo samnemendur sína í mars. Skólameistarinn segir skólann hafa gripið til fleiri aðgerða í kjölfarið og þykir leitt að heyra að upplifun nemenda sé önnur.  
Myndskeið
Mæta ekki í skólann vegna líkamsárásar og hótana
Nemandi í Flensborgarskóla sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás fimm samnemenda segir skólayfirvöld ekkert bregðast við og hann treysti sér ekki til að mæta í skólann. Nemendafélag Flensborgarskóla segja yfirvöld skólans ekki bregðast við alvarlegum líkamsárásum og einelti nemenda í skólanum í garð samnemenda.
Nemendur mættu ekki í skólann í mótmælaskyni
Hópur nemenda Flensborgarskólans í Hafnarfirði mætti ekki í skólann í dag í mótmælaskyni. Foreldrafundur verður haldinn síðdegis í dag.
06.05.2022 - 14:18