Færslur: Flashdance

Myndskeið
Tárast enn yfir lokaatriðinu
Dansmyndin Flashdance frá árinu 1983 hafði djúp áhrif á Elmu Lísu Gunnarsdóttur leikkonu þegar hún sá hana fyrst tíu ára gömul. Líkt og Alex, aðalpersóna myndarinnar, þráði Elma að verða dansari með legghlífar og dilla sér við synþapopp.
05.10.2019 - 12:27