Færslur: Flækt og týnd og einmana
Angurblíða og einlægni
Flækt og týnd og einmana er stuttskífa eftir tónlistarkonuna Unu Torfa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
24.06.2022 - 09:40
Una Torfa – Flækt og týnd og einmana
Stuttskífan Flækt og týnd og einmana er fyrsta útgáfa söngvaskáldsins Unu Torfa.
20.06.2022 - 16:25
„Þetta var eiginlega bara kraftaverk eftir kraftaverk“
„Allt í einu fellur inn í leikmynd lífsins að ég er með krabbamein,“ segir tónlistarkonan Una Torfadóttir sem greindist með heilaæxli fyrir tveimur árum, þá tuttugu ára gömul. Í dag er hún krabbameinslaus en tónlistin var hennar athvarf meðan á geislameðferð stóð. Una gaf út sína fyrstu plötu á dögunum.
13.06.2022 - 15:30