Færslur: FL Group

Kveikur
„Kom þarna dálítið mikill go go-tími“
Jón Ásgeir Jóhannesson var einn umsvifamesti athafnamaður landsins fyrir hrun. Fjölskyldufyrirtækið, Baugur, var risafyrirtæki sem fjárfesti víða um heim og átti gríðarlegar eignir. Jón er líka einn umdeildasti maður landsins.
Engar eignir upp í 36 milljarða gjaldþrot 2009
Engar eignir fundust í þrotabúi ferðasamsteypunnar Northern Travel Holding en tæplega 36 milljarða kröfum var lýst í þrotabúið. Félagið sem var í eigu Sunds, FL Group og Fons, sem var félag í eigu Pálma Haraldssonar, var stofnað 2006 og varð gjaldþrota árið 2009. Auglýsing þessa efnis var birt í Lögbirtingablaðinu í gær, tæpum fjórum árum eftir að skiptum lauk í búið.
19.08.2020 - 09:28