Færslur: Fjöruverðlaunin 2020
Sigríður, Bergþóra og Bergrún Íris fá Fjöruverðlaun
Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir, höfundar bókanna Svínshöfuð, Jakobína: Saga skálds og konu og Kennarans sem hvarf, fá Fjöruverðlaunin í ár.
15.01.2020 - 16:00