Færslur: Fjöruverðlaunin

Tilnefnt til Fjöruverðlaunanna
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi.
03.12.2020 - 15:50
Sigríður, Bergþóra og Bergrún Íris fá Fjöruverðlaun
Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir, höfundar bókanna Svínshöfuð, Jakobína: Saga skálds og konu og Kennarans sem hvarf, fá Fjöruverðlaunin í ár.
Fíasól berst fyrir réttindum barna
Rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut í dag Fjöruverðlaunin í flokki barna- og unglingabóka, fyrir bókina Fíasól gefst aldrei upp. Kristín Helga segir þetta síðustu bókina um Fíusól en segir þó aldrei að vita hvað gerist.
16.01.2019 - 18:36
Guðrún, Auður og Kristín fá Fjöruverðlaun
Smásagnasafn Guðrúnar Evu Mínervudóttur, fræðibók Auðar Jónsdóttur, Báru Huldar Beck og Steinunnar Stefánsdóttur og barnabók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur fá Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna – í ár.
Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna kynntar
Til­nefn­ing­ar til Fjöru­verðlaun­anna, bók­mennta­verðlauna kvenna, voru kynnt­ar í gær. Meðal tilnefndra höfunda eru Auður Ava Ólafsdóttir, Guðrún Nordal og Kristín Helga Gunnarsdóttir.
04.12.2018 - 09:25
Fjöruverðlaunin afhent
Kristín Eiríksdóttir, Unnur Jökulsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í ár. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða.