Færslur: Fjöruverðlaunin

Viðtal
„Ég vil helst hafa sem mest af verðlaunum"
Pönkafar og ljósmæður koma við sögu í bókum sem hlutu Fjöruverðlaunin á dögunum. Kristín Svava Tómasdóttir og Gerður Kristný segja alltaf gaman að fá verðlaun fyrir bækur sínar og fagna fjölbreytileikanum í bókaútgáfu á Íslandi.
Kristín Svava og Gerður Kristný á meðal verðlaunahafa
Kristín Svava Tómasdóttir hlaut í dag Fjöruverðlaun í flokki fagurbókmennta fyrir bók sína Hetjusögur. Hún var einnig verðlaunuð í flokki fræðibóka og almenns eðlis ásamt Erlu Huldu Halldórsdóttur, Ragnheiði Kristjánsdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur fyrir Konur sem kjósa. Í flokki barna- og unglingabókmennta hreppti Gerður Kristný verðlaunin fyrir Iðunni & afa pönk.
08.03.2021 - 14:34
Afhending Fjöruverðlaunanna 2021
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi eru afhent í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna á fámennri athöfn í Höfða klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á Facebook.
08.03.2021 - 13:54
Tilnefnt til Fjöruverðlaunanna
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi.
03.12.2020 - 15:50
Sigríður, Bergþóra og Bergrún Íris fá Fjöruverðlaun
Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir, höfundar bókanna Svínshöfuð, Jakobína: Saga skálds og konu og Kennarans sem hvarf, fá Fjöruverðlaunin í ár.
Fíasól berst fyrir réttindum barna
Rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut í dag Fjöruverðlaunin í flokki barna- og unglingabóka, fyrir bókina Fíasól gefst aldrei upp. Kristín Helga segir þetta síðustu bókina um Fíusól en segir þó aldrei að vita hvað gerist.
16.01.2019 - 18:36
Guðrún, Auður og Kristín fá Fjöruverðlaun
Smásagnasafn Guðrúnar Evu Mínervudóttur, fræðibók Auðar Jónsdóttur, Báru Huldar Beck og Steinunnar Stefánsdóttur og barnabók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur fá Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna – í ár.
Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna kynntar
Til­nefn­ing­ar til Fjöru­verðlaun­anna, bók­mennta­verðlauna kvenna, voru kynnt­ar í gær. Meðal tilnefndra höfunda eru Auður Ava Ólafsdóttir, Guðrún Nordal og Kristín Helga Gunnarsdóttir.
04.12.2018 - 09:25
Fjöruverðlaunin afhent
Kristín Eiríksdóttir, Unnur Jökulsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í ár. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða.