Færslur: fjölveikindi

Samfélagið
Fjölveikindi stærsta áskorun læknisfræðinnar á 21. öld
Fjölveikindi eru ein stærsta áskorun læknisfræðinnar á 21 öld. Þetta segir Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir og lektor við læknadeild Háskóla Íslands. Fjölveikindi eru mun algengari nú á dögum en þau voru hér áður fyrr. Flest allir sem leita eftir læknisþjónustu hvort sem farið er til heimilislækna eða á spítala glíma við fjölveikindi.