Færslur: Fjölskylduhjálp

330 fjölskyldur í síðustu matarúthlutun
Síðan kóronuveirufaraldurinn skall á hefur aðsókn í matarúthlutun hjá Fjölskylduhjálp stóraukist og langar raðir myndast við úthlutunarstöðvar. Matarúthlutun í Reykjanesbæ hefur verið flutt í stærra húsnæði og nú er unnið að því að rafvæða úthlutunarkerfið til að koma í veg fyrir raðir, eins og hefur verið gert í hinni úthlutunarstöð samtakanna í Iðufelli í Reykjavík.
08.12.2020 - 17:02