Færslur: Fjöldatakmarkanir

Akureyringar beðnir um að koma ekki á Hamra
Um helgina tóku hertar sóttvarnareglur gildi á Akureyri og fela þær meðal annars í sér takmarkanir á gestafjölda á tjaldsvæðum. Akureyrarbær biður bæjarbúa að fara ekki á tjaldsvæðið á Hömrum.
Þetta eru nýju reglurnar sem taka gildi á miðnætti
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til stórhertra sóttvarnaaðgerða í ljósi aukinnar útbreiðslu smita af völdum breska afbrigðis kórónuveirunnar. Ákvörðun heilbrigðisráðherra byggist á tillögum sóttvarnalæknis.
Myndskeið
Tóku kipp af gleði þegar sýningarstjóri hleypti í sal
Fjöldatakmarkanir fyrir sviðslistir, bíósýningar og aðra menningarviðburði, svo sem tónleika, verða rýmkaðar á morgun. Þá mega vera allt að 50 manns á sviði og sitjandi gestir í sal mega vera 100 fullorðnir og 100 börn. Rýmri reglur hafa meðal annars áhrif á leikhúsin.
12.01.2021 - 20:17