Færslur: fjöldaskimun

Metfjöldi kórónuveirusmita í Peking
Tilkynnt var í morgun um metfjölda kórónuveirusmita í kínversku höfuðborginni Peking. Íbúar borgarinnar eru þegar farnir að finna fyrir áhrifum harðrar lokunarstefnu stjórnvalda. Fyrstu Covid-tengdu andlátin frá því í maí urðu um helgina.
22.11.2022 - 05:35
Kínversk hugveita gagnrýnir núllstefnu stjórnvalda
Kínversk hugveita dregur í efa gildi harðrar stefnu þarlendra stjórnvalda til að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Harla óvenjulegt þykir að slík gagnrýni beinist að stjórninni í Peking.

Mest lesið