Færslur: fjöldagrafir

Zelensky segir af og frá að Mariupol sé fallin
Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti segir af og frá að hafnarborgin Mariupol sé komin undir yfirráð rússneska innrásarliðsins. Vladimír Pútín Rússlandsforseti staðhæfði í gær að tekist hefði að frelsa borgina undan yfirráðum Úkraínumanna.
Örlög eftirlifenda í Mariupol í höndum Rússlandsforseta
Vadym Boichenko, borgarstjóri í hafnarborginni Mariupol í Úkraínu, segir að Vladimír Pútín Rússlandsforseta ráði einn örlögum þeirra hundrað þúsund almennu borgara sem enn eru innikróaðir í rústum borgarinnar.