Færslur: Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Mynd með færslu
Undanúrslit Gettu betur hefjast í kvöld
Undanúrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefjast í kvöld með viðureign Borgarholtsskóla og Fjölbrautaskólans við Ármúla.
Nokkrar eiginhandaáritanir gefnar á göngunum
Fjölbrautaskólinn við Ármúla er kominn í 8-liða úrslit Gettu betur í fyrsta sinn síðan árið 2003 og keppendur liðsins segja stemminguna í skólanum vera virkilega góða.
Svona er lífið í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Fjölbrautaskólinn við Ármúla mætir Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur á föstudag klukkan 20:10. Af því tilefni fáum við að kynnast lífinu í skólanum örlítið betur.