Færslur: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Andlegur stuðningur frá uppstoppuðum æðarfugli
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ mætir Fjölbrautaskólanum við Ármúla í 8-liða úrslitum Gettu betur. Liðið segist vel stemmt fyrir keppninni en þau sækja meðal annars stuðning í uppstoppaðan æðarfugl.
Svona er lífið í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
Við höldum áfram að kynnast lífinu í skólunum sem keppa í 8-liða úrslitum Gettu betur. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er næstur en lið skólans mættir liði Fjölbrautaskólans við Ármúla föstudaginn 7. febrúar.
FG mætir FSu í kvöld
Þriðja og næstsíðasta viðureignin í áttaliða úrslitum Gettu betur er á milli Fjölbrautaskólans í Garðabæ og Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Þetta er...FG
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er núverandi handhafi hljóðnemans góða, skólinn hefur titilvörn sína í sjónvarpinu nú á föstudag þegar hann mætir Fjölbrautaskóla Suðurlands í viðureign sem verður án efa æsispennandi.
Varð rektor MR í stað þess að fara á eftirlaun
Elísabet Siemsen stóð á þeim tímamótum eftir langt og farsælt starf við framhaldsskóla, að láta gott heita og setjast í helgan stein, eða sækjast eftir starfi rektors við elstu skólastofnun landsins, Menntaskólann í Reykjavík. Hún lét slag standa, sótti um og fékk starfið!