Færslur: Fjölbrautaskóli Vesturlands

Lilja uppfyllti skyldur sínar gagnvart skólameistara
Landsréttur staðfesti í dag sýknudóm yfir íslenska ríkinu vegna uppsagnar Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands. Ágústa fór fram á að sú ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að auglýsa starf hennar yrði felld úr gildi eða dæmd ólögmæt.
Hætta á uppsögnum sé skólameistari endurráðinn
Formaður kennarafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi segir hættu á uppsögnum verði Ágústa Elín Ingþórsdóttir endurráðin sem skólameistari.