Færslur: Fjársýsla ríkisins

115 milljarða halli ríkissjóðs er umfram áætlun
Rekstrarafkoma ríkissjóð fyrir A-hluta á fyrri helmingi ársins er neikvæð um 115,422 milljarða. Það eru 37,4 milljarðar umfram áætlun sem gerði ráð fyrir að hann yrði neikvæður um 55,2 milljarða króna. Þetta kemur fram í uppgjöri ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins.
04.09.2020 - 19:55