Færslur: Fjarskiptasjóður

Ísland ljóstengt: 180 milljónir í lokaáfanga
Hafinn er lokaáfangi í átakinu Ísland ljóstengt þar sem þrettán sveitarfélögum gefst kostur á stuðningi til ljósleiðaravæðingar. Formaður Fjarskiptasjóðs segir að nú sé meðal annars horft til svæða þar sem hingað til hefur þótt of dýrt að leggja ljósleiðara.
Undirbúa lagningu ljósleiðara til Hríseyjar
Fjarskiptasjóður hefur veitt Akureyrarbæ sex milljón króna styrk til að leggja ljósleiðarstreng til Hríseyjar. Fjárhæðin nýtist til að greiða hluta kostnaðar við lagningu strengsins 3-4 km. leið yfir sundið til Hríseyjar.
15.03.2021 - 09:30
Ljósleiðari yfir hálendið mun auka fjarskiptaöryggi
Framkvæmdastjóri Mílu segir nýjan ljósleiðara yfir hálendið skipta miklu máli fyrir fjarskiptaöryggi í landinu. Í lok október ætti Suðurland og Norðurland að vera tengt með ljósleiðara yfir hálendið en ekki einungis í kringum landið eins og nú.
29.09.2020 - 12:30