Færslur: Fjarnám

Morgunútvarpið
Vantar heildarstefnu um fjarnám frá stjórnvöldum
Undanfarna daga hefur skapast töluverð umræða um framboð á fjarnámi hjá íslenskum háskólum. Háskóli Íslands hefur sætt gagnrýni fyrir að vera ekki í takt við tímann þegar kemur að fjarnámi. Morgunútvarpið kannaði hvernig málum væri háttað annars staðar.
15.10.2021 - 13:05
Morgunútvarpið
Hvernig stendur fjarnám í HÍ?
Háskóli Íslands hefur verið gagnrýndur undanfarið fyrir lítið framboð á fjarnámi. Þeirri spurningu hefur verið kastað fram hvort Háskólinn sé eingöngu háskóli höfuðborgarbúa og bent er á að takmörkun fjarnáms sé ekki í takt við tímann.
14.10.2021 - 08:41
Óttast að hertar reglur hafi þveröfug áhrif á ungmenni
Claus Hjortdal formaður skólastjórafélags Danmerkur varar við því að hertar sóttvarnaraðgerðir í landinu geti haft þveröfug áhrif en ætlað er á ungt fólk. Fleira skólafólk tekur í sama streng.