Færslur: fjármálalæsi

Jafnar greiðslur eða jafnar afborganir?
Það er stór ákvörðun að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Til lengri tíma þá getur það verið ódýrara en að leigja en um er að ræða stóra fjárfestingu og þá er margt sem þarf að hafa í huga.
28.11.2019 - 15:02
Stærsta fjárfesting ævinnar að kaupa fasteign
Það er stór ákvörðun að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Til lengri tíma þá getur það verið ódýrara en að leigja og íbúðarkaup eru líklegast stærsta fjárfesting ævinnar.
21.11.2019 - 16:48
Gjöf frá Guði að verða stórskuldugur
Langflestir þurfa einhvern tímann að taka lán. En hvenær verður lán að óláni og hvað þarf að hafa í huga ætli maður sér að taka lán?
14.11.2019 - 09:53
Veist þú hvert skatturinn fer?
Það er ýmislegt sem er gott að kunna skil á þegar maður byrjar að vinna. Hvort sem um er að ræða framtíðarstarf eða tímabundið starf.
07.11.2019 - 14:55
Svona öðlast þú fjárhagslegt frelsi
Margir halda að því fylgi mikli hamingja að vera ríkur en rannsóknir hafa sýnt fram á að peningar veiti þér ekki hamingju. Það ætti frekar eftirsóknarvert að vera fjárhagslega frjáls, en hvernig verður maður það?
31.10.2019 - 13:37
Smálán að sliga ungt fólk
Ungt fólk leitar í auknum mæli til umboðsmanns skuldara, og meginvandi þess er nú orðinn smálánaskuldir. Örugglega ein versta ákvörðun sem ég hef tekið, segir ungur karlmaður sem tók smálán. Ung kona sem oft hefur tekið smálán segir flest alla sem hún þekki gera slíkt. Umboðsmaður skuldara segir fólk oft borga smálán með smáláni og lenda í skuldavef.
13.02.2018 - 18:53