Færslur: Fjármála- og efnahagsráðherra

„Hvaða „nýju útgjöld“ vill Bjarni ekki?“ 
„Hvaða „nýju útgjöld“ vill Bjarni ekki?,“ spyr Andrés Ingi Jónsson þingmaður í færslu á Facebook. Þar bregst hann við viðtali Mbl.is við Bjarna Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra í gær þar sem hann lýsti því yfir að ekki væri svigrúm fyrir ný rekstrarútgjöld ríkisins.