Færslur: Fjármál

Mikill munur á greiðslum til framboða
Mikill munur er á greiðslum sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka, en þeim ber samkvæmt lögum að veita slík fjárframlög. Engar kvaðir eru um hversu mikið skuli greiða og því getur munað miklu á milli sveitarfélaga af svipaðri stærð. Margt bendir til að greiðslurnar geti hækkað á næsta kjörtímabili.
Strangar reglur gilda um olíusjóð Norðmanna
Eftirlaunasjóður norska ríkisins, Statens pensjonfond utland, oftast nefndur olíusjóðurinn, er öflugasti ríkisfjárfestingasjóður veraldar. Sjóðurinn var stofnaður 1990 og síðan þá hafa safnast í hann upphæðir sem eru óskiljanlegar fyrir allt venjulegt fólk.
27.02.2018 - 14:14
  •