Færslur: Fjarðarheiði

Myndskeið
Vetrarfærð á Fjarðarheiði
Kalt er í veðri norðan- og austanlands og hefur færð spillst á fjallvegum. Samkvæmt heimasíðu Vegagerðarinnar er verið að hálkuverja á Fjarðarheiði, en þar er snjór og krapi. Veðurstofan varar við varasömum akstursskilyrðum.
05.06.2020 - 08:45
Vöruflutningabíll valt á Fjarðarheiði
Ökumaður slapp ómeiddur þegar vöruflutningabíll valt á Fjarðarheiði í dag. Bíllinn skemmdist lítið en vinna við að koma honum aftur upp á veginn stendur nú yfir.
22.10.2019 - 13:49