Færslur: Fjarðalistinn
Framboðsfundur í Fjarðabyggð
Oddvitar framboðanna í Fjarðabyggð sátu fyrir svörum í beinni útsendingu á Rás 2. Kjósendur í sveitarfélaginu geta valdið milli fjögurra flokka. Í Fjarðabyggð eru sex þéttbýliskjarnar, Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður og Breiðdalsvík sem hefur sameinast Fjarðabyggð.
18.05.2018 - 11:08