Færslur: Fjallahlaup

Gleðinni ekki aflýst þrátt fyrir samkomutakmarkanir
Landsmenn hafa víða náð að skemmta sér ærlega þrátt fyrir samkomutakmarkanir. Hart var barist á mýrarboltamóti Í Árneshreppi og sólin bakaði fjallahlaupara á Akureyri.
31.07.2021 - 18:37
Bjarni á Blátindi
„Mér fannst toppurinn vera Blátindur, það kannski kemur engum á óvart,“ segir Bjarni Benediktsson. Hann var í æfingum fyrir Berlínarmaraþon þegar framleiðendur sjónvarpsþáttarins Úti höfðu samband og fengu hann með sér í fjallahlaup í Vestmannaeyjum. Bjarni lýsir hlaupinu sem stórkostlegri upplifun og segir útsýni og skemmtilegt veður ekki hafa skemmt fyrir.
16.04.2018 - 15:02