Færslur: fjallabræður

Magnús Þór - seinni hluti
Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur fyrir skemmstu og Rokkland vikunnar er tileinkað honum, eins og þátturinn fyrir tveimur vikum.
18.11.2018 - 14:09
Tónaflóð 2016 aftur!
Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á brot af því besta sem fram fór á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt í fyrra.
Bræðralagsást í Bítlasetri
Fjallabræður, vestfirski karlakórinn eini og sanni, skellti sér til London, nánar tiltekið í hið fornfræga hljóðver Abbey Road Studios, til að taka upp nýjasta verk sitt, Þess vegna erum við hér í kvöld. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem er plata vikunnar á Rás 2.
Múgison og Fjallabræður í Vikunni
Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Múgison tók hjartnæma lagið Ljósa Ljós í Vikunni þann 14. október síðastliðinn. Fjallabræður létu sig ekki vanta og gerðu gott lag enn betra.
28.10.2016 - 14:25