Færslur: fiskimjölsverksmiðjur

Kolefnisgjald af olíu greiði niður kostnað við raflínur
Verksmiðjustjóri Ísfélagsins á Þórshöfn vill að kolefnisgjald af olíu, sem drífur verksmiðjuna áfram, verði nýtt til að greiða niður kostnað við endurbætur á háspennulínum til staðarins. Æskilegt sé að nota innlenda raforku við framleiðsluna í stað þess að brenna jarðefnaeldsneyti.
Sparnaðurinn nemur útblæstri 36 þúsund bíla á ári
Fiskimjölsverksmiðjur hafa aukið rafmagnsnotkun sína á kostnað olíu undanfarin þrjú ár og hafa með því sparað sér brennslu á rúmlega 56 milljón lítrum af olíu. Það jafngildir útblæstri 36 þúsund fólksbíla á hverju ári.