Færslur: Fiskidagurinn mikli

Fiskidagurinn mikli blásinn af annað árið í röð
Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta hátíðinni í ár vegna Kórónuveirufaraldursins. Ekki sé hægt að taka á móti viðlíka fjölda gesta með hólfaskiptingu og án þess að fólk felli grímuna til að gæða sér á fiskmeti.
15.04.2021 - 12:32
Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn í ár
Fiskidagurinn mikli á Dalvík verður ekki haldinn í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum á Facebook. Hátíðin átti að fara fram í ágúst. Undanfarin ár hafa um og yfir 30 þúsund manns sótt hátíðina.
15.04.2020 - 09:17